Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
   mið 04. ágúst 2021 23:45
Fótbolti.net
Hver er besti leikmaður annars þriðjungs Pepsi Max?
Taktu þátt í kosningunni!
Sævar Atli Magnússon.
Sævar Atli Magnússon.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 næsta laugardag verður opinberað hvaða leikmaður er valinn bestur í öðrum þriðjungi Pepsi Max-deildarinnar.

Í Innkastinu var opinberað hvaða leikmenn tilnefndir eru sem besti leikmaður annars þriðjungs.

Tilnefndir eru Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, Nikolaj Hansen, markahrókur Víkinga, Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, og Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR.

Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, var valinn bestur í fyrsta þriðjungi.

Lesendur Fótbolta.net kjósa þann besta en kosning fer fram á forsíðunni. Sigurvegarinn fær vegleg verðlaun frá Origo, Bose Quiet Comfort Earbuds.
Innkastið - Sjokkerandi FH-ingar og Hlíðarendahlátur
Hvernig fer Þróttur - Þór í lokaumferð Lengjudeildarinnar á laugardag?
Athugasemdir