Luis Enrique stýrði Paris Saint-Germain í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær þegar liðið hafði betur gegn Arsenal.
Þetta er í annað sinn sem Enrique fer með lið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hann gerði það einnig með Barcelona 2015. Þá unnu Börsungar lið Juventus í úrslitaleik.
Þetta er í annað sinn sem Enrique fer með lið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hann gerði það einnig með Barcelona 2015. Þá unnu Börsungar lið Juventus í úrslitaleik.
Eftir að hafa stýrt PSG í úrslitaleikinn í gær, þá minntist Enrique dóttur sinnar sem lést langur fyrir aldur fram árið 2019. Xana Enrique lést níu ára gömul eftir baráttu við krabbamein.
„Ég man eftir ótrúlegri mynd af mér og dóttur minni eftir að við unnum Meistaradeildina. Þar er hún með Barcelona fána inn á vellinum," sagði Enrique eftir leikinn í gær.
„Ég vildi að við gætum gert það sama með PSG. Hún verður þarna í anda og það er mjög mikilvægt fyrir mig."
PSG mætir Inter í úrslitaleiknum og verður áhugavert að sjá hvernig hann fer.
?? ????? Luis Enrique: "I have incredible memories, because my daughter loved parties. And I'm sure that wherever she is, she's still partying. I remember an incredible photo I have with her, at the Champions League final in Berlin, after winning the UCL, placing a Barça flag on the… pic.twitter.com/6REZnK8VUH
— The Touchline | Football Coverage (@TouchlineX) May 8, 2025
Athugasemdir