Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
   fös 08. september 2017 15:30
Elvar Geir Magnússon
Gústi Gylfa: Skeggið vonandi farið á morgun
Það er úrslitaleikur framundan hjá Gústa og lærisveinum hans.
Það er úrslitaleikur framundan hjá Gústa og lærisveinum hans.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
18. umferð Pepsi-deildarinnar fer fram um helgina en í Ólafsvík verður sannkallaður sex stiga fallbaráttuslagur á morgun þegar heimamenn í Víkingi mæta Fjölni.

Bæði lið eru með 19 stig, þremur stigum frá fallsæti.

„Þetta er einn af þessum frægu „sex stiga leikjum" og verður mjög erfitt að mæta Ólsurum sem eru með mjög gott lið. Þeir hafa góða útlendinga og eru góðir á heimavelli," segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis. Ólsarar hafa þó reyndar sótt fleiri stig á útivelli en heima.

„Við þurfum að vera klókir, þetta er úrslitaleikur og við þurfum að fá eitthvað út úr honum hvort sem það er eitt eða þrjú stig. Ég vona að fólk mæti og styðja okkur."

Tímabilið hefur spilast þannig fyrir Fjölni að liðið hefur tekið tarnir og svo farið í frí þess á milli. Hefur ekki verið erfitt fyrir þjálfarann að skipuleggja svona sundurslitið tímabil?

„Það er erfitt að mótivera menn og annað, þetta er kúnst. Við eigum sex leiki á tuttugu dögum framundan og það er ekkert hægt að kvarta þar. Maður hefur látið vaxa skegg og það verður vonandi farið á morgun," segir Ágúst léttur en viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.

laugardagur 9. september
14:00 KR-ÍBV (Alvogenvöllurinn)
16:30 Víkingur Ó.-Fjölnir (Ólafsvíkurvöllur)

sunnudagur 10. september
17:00 ÍA-KA (Norðurálsvöllurinn)
17:00 Víkingur R.-Stjarnan (Víkingsvöllur)
17:00 FH-Grindavík (Kaplakrikavöllur)
19:15 Valur-Breiðablik (Valsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner