Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
   lau 13. september 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Árni Steinn framlengir við Fjölni þrátt fyrir fall
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Árni Steinn Sigursteinsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni og tekur því slaginn með liðinu i 2. deild næsta sumar.

Árni er fæddur árið 2003 og er uppalinn hjá Fjölni. Hann spilaði sína fyrstu meistaraflokksleiki árið 2021 með Vængjum Júpíters í 4. deild.

Sumarið eftir spilaði hann sína fyrstu leiki fyrir Fjölni. Hann hefur alls spilað 73 leiki og skorað 29 mörk.

Lokaumferðin í Lengjudeildinni fer fram í dag þar sem Fjölnir fær Leikni í heimsókn. Það er ljóst að Fjölnir er fallið og mun spila í 2. deild næsta sumar.
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
Athugasemdir
banner
banner