Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
banner
   fös 12. september 2025 23:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Alexis Sanchez lagði upp í jafntefli gegn nýliðum
Mynd: EPA
Sevilla 2 - 2 Elche
1-0 Isaac Romero Bernal ('28 )
1-1 Andre Silva ('54 )
1-2 Rafa Mir ('70 )
2-2 Peque Fernandez ('85 )

Nýliðar Elche fara vel af stað í spænsku deildinni en liðið er taplaust eftir fjórar umferðir.

Liðið heimsótti Sevilla í kvöld sem nældi í sín fyrstu stig með sigri gegn Girona í síðustu umferð.

Sevilla komst yfir með marki frá Isaac Romero Bernal en Andre Silva jafnaði metin fyrir Elche og Rafa Mir kom liðinu síðan yfir.

Þegar fimm mínútur voru til loka venjulegs leiktíma skoraði Peque Fernandez með föstu skoti inn í teignum eftir laglega hælsendingu frá Alexis Sanchez sem gekk til liðs við Sevilla undir lok félagaskiptagluggans í sumar.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Athletic 3 3 0 0 6 3 +3 9
3 Villarreal 3 2 1 0 8 1 +7 7
4 Barcelona 3 2 1 0 7 3 +4 7
5 Espanyol 3 2 1 0 5 3 +2 7
6 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
7 Getafe 3 2 0 1 4 4 0 6
8 Betis 4 1 2 1 4 4 0 5
9 Valencia 3 1 1 1 4 2 +2 4
10 Vallecano 3 1 1 1 4 3 +1 4
11 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
12 Alaves 3 1 1 1 3 3 0 4
13 Celta 4 0 3 1 3 5 -2 3
14 Osasuna 3 1 0 2 1 2 -1 3
15 Oviedo 3 1 0 2 1 5 -4 3
16 Atletico Madrid 3 0 2 1 3 4 -1 2
17 Real Sociedad 3 0 2 1 3 4 -1 2
18 Mallorca 3 0 1 2 2 6 -4 1
19 Levante 3 0 0 3 3 7 -4 0
20 Girona 3 0 0 3 1 10 -9 0
Athugasemdir