Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
   fös 12. september 2025 17:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ívar Orri dæmir stórleik Þróttar og Þórs
Lengjudeildin
Ívar Orri Kristjánsson.
Ívar Orri Kristjánsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ívar Orri Kristjánsson verður með flautuna þegar Þróttur Reykjavík og Þór Akureyri eigast við í lokaumferð Lengjudeildarinnar.

Kristján Már Ólafs og Arnþór Helgi Gíslason og eftirlitsmaður er sjálfur Kristinn Jakobsson.

Ívar Orri er einn besti dómari landsins og hefur dæmt marga stórleiki í Bestu deildinni.

Þarna eru tvö efstu lið deildarinnar að mætast í rosalegum úrslitaleik. Njarðvíkingar vonast eftir jafntefli þar því það opnar möguleika á því að þeir hrifsi toppsætið. Morgundagurinn verður svakalegur í Lengjudeildinni.
Athugasemdir
banner