
Ívar Orri Kristjánsson verður með flautuna þegar Þróttur Reykjavík og Þór Akureyri eigast við í lokaumferð Lengjudeildarinnar.
Kristján Már Ólafs og Arnþór Helgi Gíslason og eftirlitsmaður er sjálfur Kristinn Jakobsson.
Kristján Már Ólafs og Arnþór Helgi Gíslason og eftirlitsmaður er sjálfur Kristinn Jakobsson.
Ívar Orri er einn besti dómari landsins og hefur dæmt marga stórleiki í Bestu deildinni.
Þarna eru tvö efstu lið deildarinnar að mætast í rosalegum úrslitaleik. Njarðvíkingar vonast eftir jafntefli þar því það opnar möguleika á því að þeir hrifsi toppsætið. Morgundagurinn verður svakalegur í Lengjudeildinni.
Athugasemdir