Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   lau 13. september 2025 17:54
Hafþór Örn Laursen
Gunnar Már: Við förum beint upp
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnir tapaði sínum seinasta leik í Lengjudeildinni þetta árið gegn Leikni, 1-2.

„Það er hundfúlt að tapa þessum leik miðað við þetta lokamark, pjúra brot og þeir skora í kjölfarið. Leikurinn var svosem í járnum og við vorum klaufar að komast ekki yfir í fyrri hálfleik og erfitt að mótivera liðið fyrir leikinn.''

Gunnari fannst liðið ekki spila heilt yfir vel í þessum leik.

„Þetta var soldið sloppy. Við hefðum getað skorað í fyrri hálfleik og mér fannst þetta ekki mjög góður leikur. Við náðum að skapa tvö góð færi í fyrri hálfleik en að öðru leyti nokkuð máttlaust.''

Fjölnir jafnaði metin á 87. mínútu leiksins.

„Það var ekki mikið sem benti til þess að við hefðum getað náð sigurmarki, en það benti heldur ekki til þess að Leiknir myndi ná að skora og markið þeirra er hálfgert djók.''

Eins og kom fram eru Fjölnir fallnir og spila í 2. deild næsta sumar og spila þar í fyrsta sinn síðan 2003. Gunnar var spurður hvert markmiðið er á næsta tímabili.

„Markmiðið er klárlega að fara beint upp á næsta ári.''

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.
Lestu um leikinn
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
Athugasemdir
banner
banner