Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
   lau 13. september 2025 17:22
Stefán Marteinn Ólafsson
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvíkingar unnu frábæran sigur á Grindvíkingum í lokaumferð Lengjudeild karla í dag. Njarðvíkingar enduðu í öðru sæti deildarinnar sem er besti árángur í sögu félagsins. 


Lestu um leikinn: Njarðvík 3 -  0 Grindavík

„Það var virkilega vel gert hjá strákunum hvernig við komum inn í leikinn og hvernig við spiluðum leikinn" sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga eftir sigurinn í dag. 

„Þetta var einhvernveginn aldrei spurning. Þetta hefði getað orðið stærra ef eitthvað var fannst mér" 

„Mér fannst við gera vel, við fórum aftur í 'basic'-in okkar aftur og spiluðum þann bolta sem við höfum verið að spila eiginlega allt tímabilið og það er virkilega gaman að sjá það sérstaklega núna þegar við erum að fara í umspilið og koma svona inn í umspilið" 

Njarðvíkingar mæta nágrönnum sínum úr Keflavík í umspilinu strax á miðvikudaginn. 

„Ég held að við séum allir mjög spenntir að fara þangað aftur eftir hvernig þetta fór síðast og við erum kannski ekki alveg sáttir með hvernig við spiluðum þann leik, sérstaklega seinni hálfleikinn" 

„Við erum þá líka komnir með allan hópinn núna tilbúnir í þennan leik. Það verður betra þannig líka. Okkur hlakkar bara ógeðslega til og úr því sem komið er þá þurfum við bara að fara þessa lengri leið og hún verður þá bara skemmtilegri fyrir vikið" 

Nánar er rætt við Gunnar Heiðar Þorvaldsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
Athugasemdir
banner
banner