Darwin Nunez er búinn að skora sitt fyrsta deildarmark fyrir sádi arabíska liðið Al-Hilal.
Nunez gekk til liðs við Al-Hilal frá Liverpool í sumar en hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið daginn eftir í 6-0 sigri í æfingaleik gegn svissneksa liðinu Aarau.
Nunez gekk til liðs við Al-Hilal frá Liverpool í sumar en hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið daginn eftir í 6-0 sigri í æfingaleik gegn svissneksa liðinu Aarau.
Al-Hilal tók á móti Al-Qadsiah í 2. umferð sádi arabísku deildarinnar í gær.
Al-Qadsiah var með 1-0 forystu í hálfleik en Nunez jafnaði metin snemma í seinni hálfleik. Al-Qadsiah endurheimti forsystuna strax í kjölfarið.
Ruben Neves tryggði Al-Hilal stig með marki úr vítaspyrnu. Al-Hilal er með fjögur stig í 4. sæti.
Athugasemdir