Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
   lau 13. september 2025 10:18
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Willum missir líklega af næstu landsleikjum
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Willum Þór Willumsson meiddist á kálfa á æfingu með Birmingham í vikunni.

Eftir skoðun á meiðslunum kom í ljós að hann er með rifu í soleus vöðvanum og verður því líklega frá næstu sex vikurnar.

Ef það gengur eftir verður Willum ekki með íslenska landsliðinu í október þegar það tekur á móti Úkraínu og Frakklandi á Laugardalsvelli í undankeppni HM.

Willum er 26 ára miðjumaður sem hjálpaði Birmingham að vinna ensku C-deildina síðasta vetur og hafði komið við sögu í fjórum leikjum í byrjun móts með Birmingham. Liðið á leik gegn Stoke á útivelli í dag.

Willum á að baki 18 A-landsleiki og hefur verið í A-landsliðshópnum nánast samfleytt frá sumrinu 2023.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 4 4 0 0 7 1 +6 12
2 West Brom 4 3 1 0 6 3 +3 10
3 Stoke City 4 3 0 1 8 3 +5 9
4 Leicester 4 3 0 1 6 3 +3 9
5 Coventry 4 2 2 0 14 6 +8 8
6 Bristol City 4 2 2 0 9 4 +5 8
7 Swansea 4 2 1 1 4 2 +2 7
8 Portsmouth 4 2 1 1 4 3 +1 7
9 Preston NE 4 2 1 1 4 3 +1 7
10 Birmingham 4 2 1 1 4 4 0 7
11 Ipswich Town 5 1 3 1 9 5 +4 6
12 Norwich 4 2 0 2 6 5 +1 6
13 Millwall 4 2 0 2 3 6 -3 6
14 Southampton 4 1 2 1 6 6 0 5
15 Watford 4 1 2 1 5 5 0 5
16 Wrexham 4 1 1 2 7 7 0 4
17 Charlton Athletic 4 1 1 2 2 4 -2 4
18 Hull City 4 1 1 2 5 9 -4 4
19 QPR 4 1 1 2 6 11 -5 4
20 Blackburn 4 1 0 3 4 5 -1 3
21 Derby County 4 0 2 2 7 11 -4 2
22 Oxford United 4 0 1 3 4 7 -3 1
23 Sheff Wed 4 0 1 3 3 9 -6 1
24 Sheffield Utd 5 0 0 5 1 12 -11 0
Landslið karla - HM 2026
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Frakkland 2 2 0 0 4 - 1 +3 6
2.    Ísland 2 1 0 1 6 - 2 +4 3
3.    Úkraína 2 0 1 1 1 - 3 -2 1
4.    Aserbaísjan 2 0 1 1 1 - 6 -5 1
Athugasemdir
banner