Arne Slot, stjóri Liverpool, sagði að Alexander Isak væri einn besti framherji í heimi á fréttamannafundi fyrir leik Liverpool gegn Burnley í úrvalsdeildinni um helgina.
Pep Guardiola var spurður að því hvar Erling Haaland væri í samanburði við Isak.
Pep Guardiola var spurður að því hvar Erling Haaland væri í samanburði við Isak.
„Aðeins fyrir ofan hann. Isak er frábær leikmaður. Hann hlýtur að vera það miðað við það sem þeir borguðu fyriir hann," sagði Guardiola.
„Einhver myndi segja Mbappe, Messi eða Ronaldo, það er í lagi, allir mega hafa sýna skoðun. Ég myndi ekki skipta Haaland út fyrir neinn."
Athugasemdir