Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
   þri 08. október 2024 18:00
Ívan Guðjón Baldursson
Maguire frá keppni næstu vikurnar
Enski landsliðsmiðvörðurinn Harry Maguire hefur staðfest að hann verði frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla.

Maguire haltraði af velli í markalausu jafntefli Manchester United gegn Aston Villa um helgina en meiðslin virðast ekki vera alvarleg.

„Ég er svekktur með að hafa lent í meiðslum um helgina. Ég verð frá keppni í nokkrar vikur en kem sterkari til baka," sagði Maguire.

Maguire gæti því misst af næstu leikjum Man Utd sem eru gegn Brentford, Fenerbahce og West Ham.

Maguire byrjaði leikinn gegn Villa en var skipt út fyrir Matthijs de Ligt vegna meiðslanna.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 21 15 4 2 40 14 +26 49
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 21 10 5 6 32 28 +4 35
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner
banner