
Íslenska landsliðið æfði á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í morgun en liðið á leik gegn Dönum í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli á morgun. Hér að neðan er myndaveisla frá æfingunni.
Athugasemdir