Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   þri 10. nóvember 2020 18:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Heimild: Vísir 
Alfreð gaf Hamren brúðu fyrir hönd Augsburg
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska landsliðið er þessa stundina í æfingabúðum í Ágsborg og verður þar þangað til á morgun. Þá flýgur hópurinn til Búdapest og heldur undirbúningi sínum áfram fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á fimmtudag.

Um er að ræða úrslitaleik um sæti á EM sem haldið verður næsta sumar.

Alfreð Finnbogason er leikmaður Augsburg í Þýsalandi og hjálpaði hann til við að setja upp æfingabúðirnar.

Í viðtali við FCA TV, sem sjá má hér að neðan, má sjá Alfreð færa landsliðsþjálfaranum Erik Hamrén gjöf fyrir hönd FC Augsburg.



Athugasemdir
banner