Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
   þri 11. mars 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Þórsarar geta komist áfram
Ingimar Arnar Kristjánsson hefur skorað þrjú mörk í Lengjubikarnum í vetur
Ingimar Arnar Kristjánsson hefur skorað þrjú mörk í Lengjubikarnum í vetur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Síðasti leikurinn í riðli þrjú í A-deild fer fram í kvöld þegar Þór fær FH í heimsókn í Bogann.

Þórsliðið á möguleika á að komast áfram í undanúrslit keppninnar en liðið þarf á sigri að halda, liðið er einu stigi á eftir toppliði ÍR en Breiðhyltingar eru með betri markatölu. FH er á botninum með þrjú stig en jafnar Þór að stigum með sigri.

Þór/KA heimsækir Fylki í riðli eitt í A-deild Lengjubikars kvenna. Þór/KA getur komist á toppinn í riðlinum með sigri og tryggt sér sæti í undanúrslitum.

þriðjudagur 11. mars

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
19:00 Þór-FH (Boginn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
18:00 Fylkir-Þór/KA (Würth völlurinn)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 4 2 1 1 5 - 3 +2 7
2.    Þór 4 2 1 1 7 - 7 0 7
3.    Afturelding 4 2 0 2 12 - 8 +4 6
4.    FH 4 1 1 2 8 - 9 -1 4
5.    HK 4 1 1 2 4 - 9 -5 4
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór/KA 5 4 0 1 22 - 3 +19 12
2.    Þróttur R. 4 3 1 0 19 - 3 +16 10
3.    Valur 4 3 0 1 15 - 3 +12 9
4.    Fram 5 1 1 3 4 - 14 -10 4
5.    Fylkir 4 1 0 3 3 - 16 -13 3
6.    Tindastóll 4 0 0 4 1 - 25 -24 0
Athugasemdir
banner
banner
banner