Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 12. febrúar 2021 05:55
Victor Pálsson
Ísland um helgina - FH mætir Kórdrengjum
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Mynd: Víkurfréttir - Hilmar Bragi
Það er svo sannarlega nóg að gera í íslenska boltanum um helgina en Lengjubikarinn fer á fullt og eru fjölmargir leikir á dagskrá.

Stórliðin hér heima mæta til leiks og fer fram áhugaverður leikur í kvöld er Víkingur Reykjavík fær KR í heimsókn.

Úrvalsdeildarlið Breiðabliks er einnig í eldlínunni á sama tíma og spilar við Leikni Reykjavík klukkan 19:00.

Einnig er leikið á laugardag og á sunnudag en laugardagurinn hefst með leik FH og Kórdrengja sem gæti verið ansi skemmtilegur.

Valur, Breiðablik og Stjarnan eiga einnig öll leiki um helgina en dagskrána má sjá hér fyrir neðan.

Föstudagur:

Lengjubikarinn A deild karla:
18:00 Þróttur R. - Fjölnir
19:00 Breiðablik - Leiknir R.
19:00 Víkingur R. - KR
19:00 Afturelding - Víkingur Ó.

Laugardagur:

Lengjubikarinn A deild karla:
11:00 FH - Kórdrengir
11:30 HK - Grindavík
12:00 Stjarnan - Vestri
12:00 ÍA - Selfoss
14:00 Grótta - Keflavík
14:30 Fylkir - ÍBV
15:00 KA - Valur
17:15 Fram - Þór

Lengjubikarinn A deild kvenna:
10:30 Breiðablik - Stjarnan
12:00 Keflavík - Selfoss
13:00 Fylkir - FH

Sunnudagur:

Lengjubikarinn A deild kvenna:
14:00 KR - Þróttur R.
14:00 Valur - ÍBV
15:00 Þór/KA - Tindastóll

Kjarnafæðismótið kvenna:
17:00 Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir - Völsungur
Athugasemdir
banner
banner
banner