Manchester City og Tottenham fá bæði 2000 miða fyrir stuðningsmenn sína fyrir úrslitaleik enska deildabikarsins.
Leikurinn fer fram sunnudaginn 25. apríl næstkomandi á Wembley.
Þeir sem mæta á leikinn þurfa að skila neikvæðu kóróuveiruprófi daginn fyrir leik og fara aftur í próf fimm dögum eftir leik.
Leikurinn fer fram sunnudaginn 25. apríl næstkomandi á Wembley.
Þeir sem mæta á leikinn þurfa að skila neikvæðu kóróuveiruprófi daginn fyrir leik og fara aftur í próf fimm dögum eftir leik.
Alls verða 8000 áhorfendur á vellinum. Heilbrigðisstarfsfólk og íbúar í nágrenni við Wembley fá meðal annars hluta af hinum 4000 miðunum sem verða í boði.
Athugasemdir