Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
   fim 13. maí 2021 14:27
Engilbert Aron
Fantabrögð - Gylfi gefur góð ráð
Fantabrögð fundi tíma til að taka upp þátt þegar 2 leikjum var ólokið í 35. umferð. Þrefalda umferðin hjá Manchester United fór ekki alveg eins og fantasy þjálfarar höfðu vonað. Ole róteraði liðinu nánast alveg milli leikja 1 og 2 og Greenwood var sá eini sem spilaði stærstan hluta beggja leikja og skoraði í báðum.

Það var mikið um stig á bekkjunum hjá spilurum í þessari umferð og það birtist sannkallaður hausverkjarþráður á Facebook grúppunni Fantasy Bragðarefir þar sem menn eins og Stuart Dallas, Fraser Forster og Emile Smith-Rowe voru skellihlæjandi.

En stærstu fréttirnar voru kannski þær að Gylfi sneri loksins aftur í stúdíóið og gaf hlustendum góð ráð, eins og hann gaf vini sínum Chris Wood um daginn. Gunni er eini spilarinn í heiminum sem átti Wildcardið eftir og opinberaði hann brakandi ferskt wildcard lið í þættinum.

Fantabrögð eru í boði Dominos, Nemíu og GÓ Training.

Budweiser gefur verðlaun mánaðarlega fyrir stigahæsta lið mánaðarins í draumaliðsdeild Budweiser.

Hægt er að skrá sig til leiks á: https://fantasy.premierleague.com

Kóðinn til að skrá sig er: eilktt
Athugasemdir
banner
banner