Manchester City og Liverpool mega ekki mætast klukkan 17:30 að staðartíma þar sem lögreglan óttast vandræði stuðningsmanna.
Liðin mætast á Etihad leikvangnum laugardaginn 25. nóvember.
Liðin mætast á Etihad leikvangnum laugardaginn 25. nóvember.
Vegna fyrri láta sem hafa myndast þegar liðin eigast við þá samþykkir lögreglan ekki að leikið verði svona síðla dags.
Leikurinn hefur því verið færður fram til 12:30 og viðureign Brentford og Arsenal sem átti að vera í hádeginu hefur verið settur á síðdegis.
Athugasemdir