Eric Dier, varnarmaður Bayern, hefur hrifið stjórnarmenn félagsins undanfarið en hann mun fá nýtt samningstilboð frá félaginu.
Dier gekk til liðs við Bayern á láni frá Tottenham í janúar í fyrra en hann skrifaði undir samning við Bayern nokkrum mánuðum síðar.
Dier gekk til liðs við Bayern á láni frá Tottenham í janúar í fyrra en hann skrifaði undir samning við Bayern nokkrum mánuðum síðar.
Hann gerði samning sem rennur út næsta sumar en hann vill ólmur framlengja við félagið.
Florain Plettenberg hjá Sky Sports í Þýskalandi greinir frá því að góð frammistaða enska varnarmannsins hefur orðið til þess að félagið íhugi að framlengja samninginn.
Athugasemdir