Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 15. janúar 2022 14:18
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarliðin í enska: Wood fremstur hjá Newcastle
Chris Wood er í liðinu
Chris Wood er í liðinu
Mynd: Getty Images
Mykolenko byrjar fyrsta leik sinn fyrir Everton
Mykolenko byrjar fyrsta leik sinn fyrir Everton
Mynd: Everton
Þrír leikir eru á dagskrá í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 15:00 í dag. Chris Wood er í byrjunarliði Newcastle United gegn Watford en þetta er fyrsti leikur hans frá því hann var keyptur frá Burnley á dögunum.

Kieran Trippier og Wood byrja báðir gegn Watford. Claudio Ranieri gerir sjö breytingar á liði Watford frá tapinu gegn Leicester í bikarnum a´dögunum.

Bruno Lage gerir þrjár breytingar á liði Wolves fyrir leikinn gegn Southampton. Leander Dendoncker kemur inn fyrir Ruben Neves, Ryan Ait Nouri kemur inn fyrir Marcal og Toute Gomes spilar fyrsta leik sinn fyrir félagið. Lið Southampton er óbreytt.

Vitaliy Mykolenko er í byrjunarliði Everton gegn Norwich. Fyrsti úrvalsdeildarleikur hans. Salomon Rondon og Andre Gomes koma einnig inn í liðið.

Newcastle: Dubravka; Trippier, Lascelles, Schar, Dummett; Shelvey, Longstaff; Joelinton, Fraser, Saint-Maximin; Wood.

Watford: Foster; Ngakia, King, Pedro, Kamara, Cathcart; Sissoko, Samir, Dennis, Kucka; Kayembe.



Norwich: Krul, Aarons, Hanley, Gibson, Williams, Lees-Melou, Sørensen, Sargent, Idah, Rashica, Pukki.

Everton: Pickford, Coleman, Keane, Godfrey, Mykolenko, Doucouré, André Gomes, Gordon, Calvert-Lewin, Rondón, Gray.



Wolves: José Sá, Kilman, Coady, Toti, Nélson Semedo, Dendoncker, João Moutinho, Aït-Nouri, Trincão, Jiménez, Daniel Podence.

Southampton: Forster, Bednarek, Lyanco, Salisu, Tella, Ward-Prowse, Romeu, Diallo, Perraud, Redmond, Broja.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner