Vinicius Jr færist nær því að vera áfram hjá Real - Liverpool gæti gert janúartilboð í Semenyo
banner
   mán 15. febrúar 2021 14:25
Magnús Már Einarsson
Rose tekur við Dortmund í sumar (Staðfest)
Marco Rose, þjálfari Gladbach, mun taka við þjálfun Borussia Dortmund í sumar. Gladbach staðfesti þetta í dag.

Lucien Favre var rekinn frá Dortmund fyrr á tímabilinu og Edin Terzić tók við af honum.

Nú er ljóst að Terzic lætur af störfum í sumar og Rose tekur þá við stjórnartaumunum.

Hinn 44 ára gamli Rose hefur stýrt Gladbach frá árinu 2019 en hann var áður þjálfari Red Bull Salzburg.

Dortmund og Gladbach eru jöfn að stigum í þýsku Bundesligunni í augnablikinu með 33 stig í sjötta og sjöunda sæti.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 11 10 1 0 41 8 +33 31
2 RB Leipzig 12 8 2 2 22 13 +9 26
3 Leverkusen 11 7 2 2 27 15 +12 23
4 Dortmund 11 6 4 1 19 10 +9 22
5 Stuttgart 11 7 1 3 20 15 +5 22
6 Eintracht Frankfurt 11 6 2 3 27 22 +5 20
7 Hoffenheim 11 6 2 3 22 17 +5 20
8 Union Berlin 11 4 3 4 14 17 -3 15
9 Werder 11 4 3 4 15 20 -5 15
10 Köln 11 4 2 5 20 19 +1 14
11 Gladbach 12 3 4 5 16 19 -3 13
12 Freiburg 11 3 4 4 15 20 -5 13
13 Augsburg 11 3 1 7 15 24 -9 10
14 Hamburger 11 2 3 6 9 17 -8 9
15 Wolfsburg 11 2 2 7 13 21 -8 8
16 St. Pauli 11 2 1 8 9 21 -12 7
17 Mainz 11 1 3 7 11 19 -8 6
18 Heidenheim 11 1 2 8 8 26 -18 5
Athugasemdir
banner