Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
   sun 15. desember 2019 21:50
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía: Annað jafntefli Inter í röð
Fiorentina 1 - 1 Inter
0-1 Borja Valero ('8)
1-1 Dusan Vlahovic ('92)

Inter endurheimti toppsæti efstu deildar á Ítalíu í kvöld með 1-1 jafntefli í Flórens.

Inter var í öðru sæti fyrir upphafsflautið, einu stigi eftir Juventus og með leik til góða.

Borja Valero kom gestunum yfir snemma leiks og héldu þeir forystunni allt þar til í lokin í furðulega jöfnum leik.

Það var í uppbótartíma sem Dusan Vlahovic skoraði frábært mark. Hann slapp framhjá vörn Inter og kláraði afbragðsvel úr erfiðu færi gegn Samir Handanovic, besta markverði deildarinnar undanfarin ár.

Inter jafnaði þar með Juve á stigum og endurheimti toppsætið á markatölu. Fiorentina hefur farið skelfilega af stað og er aðeins með 17 stig eftir 16 umferðir.

Stöðutöfluna er hægt að sjá hér fyrir neðan. Það gæti tekið hana tíma að uppfærast.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 18 14 0 4 40 15 +25 42
2 Milan 18 11 6 1 29 14 +15 39
3 Roma 20 13 0 7 24 12 +12 39
4 Napoli 18 12 2 4 28 15 +13 38
5 Juventus 19 10 6 3 27 16 +11 36
6 Como 19 9 7 3 27 13 +14 34
7 Atalanta 19 7 7 5 23 19 +4 28
8 Bologna 19 7 6 6 26 20 +6 27
9 Udinese 20 7 5 8 22 32 -10 26
10 Lazio 19 6 7 6 20 16 +4 25
11 Sassuolo 20 6 5 9 23 27 -4 23
12 Torino 19 6 5 8 21 30 -9 23
13 Cremonese 19 5 7 7 20 23 -3 22
14 Cagliari 19 4 7 8 21 27 -6 19
15 Parma 18 4 6 8 12 21 -9 18
16 Lecce 18 4 5 9 12 25 -13 17
17 Genoa 19 3 7 9 19 29 -10 16
18 Fiorentina 19 2 7 10 20 30 -10 13
19 Verona 18 2 7 9 15 30 -15 13
20 Pisa 20 1 10 9 15 30 -15 13
Athugasemdir
banner