Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
banner
   fös 17. janúar 2025 09:00
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Bjargaði Man Utd gegn botnliðinu
Mynd: Elvar Geir Magnússon
Það var leikið í ensku úrvalsdeildinni í miðri viku og Nottingham Forest gerði 1-1 jafntefli við Liverpool í óvænta stórleiknum. Manchester United vann Southampton eftir að hafa lent í basli og Arsenal lagði Tottenham í grannaslag, svo eitthvað sé nefnt.
Athugasemdir
banner
banner
banner