De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   fös 17. janúar 2025 09:00
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Bjargaði Man Utd gegn botnliðinu
Það var leikið í ensku úrvalsdeildinni í miðri viku og Nottingham Forest gerði 1-1 jafntefli við Liverpool í óvænta stórleiknum. Manchester United vann Southampton eftir að hafa lent í basli og Arsenal lagði Tottenham í grannaslag, svo eitthvað sé nefnt.
Athugasemdir