Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
banner
   mið 20. janúar 2021 06:00
Magnús Már Einarsson
Kvennalið í Færeyjum vill íslenska leikmenn
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kvennalið í Færeyjum óskar eftir íslenskum leikmönnum til að styrkja liðið.

Leit stendur yfir af markverði, varnarmanni, miðjumanni og framherja.

Félagið getur boðið lítin samning en leikmaðurinn fengi einnig góða atvinnu með góðum launum.

Leikmaðurinn myndi einnig fá þak yfir höfuðið og félagið myndi greiða fyrir ferðalagið frá Íslandi til Færeyja.

Áhugasamir leikmenn geta haft samband við Frankie Jenssen [email protected] eða +298 297070
Athugasemdir
banner