mán 20. maí 2024 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Keflavík sló Gróttu úr leik
Keflavík sló Gróttu út úr Mjólkurbikar kvenna í fyrradag með 1 - 3 sigri á Seltjarnarnesinu. Eyjólfur Garðarsson tók þessar myndir á leiknum.

Grótta 1 - 3 Keflavík
0-1 Alma Rós Magnúsdóttir ('11 )
0-2 Melanie Claire Rendeiro ('38 )
1-2 Arnfríður Auður Arnarsdóttir ('55 , Mark úr víti)
1-3 Saorla Lorraine Miller ('89 )
Athugasemdir
banner
banner
banner