Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
   þri 21. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Meistaradeildin í dag - Hákon Arnar á Anfield
Fyrstu deildakeppni Meistaradeildarinnar fer að ljúka en næst síðasta umferðin hefst í kvöld.

Liverpool er á toppnum og getur gulltryggt sætið sitt í 16-liða úrslitunum með sigri gegn Hákoni Arnari Haraldssyni og félögum í Lille. Franska liðið er hins vegar í 8. sæti og þarf á stigum að halda til að sleppa við að fara í forkeppnina fyrir 16-liða úrslitin.

Mónakó og Aston Villa mætast klukkan 17:45. Aston Villa getur komið sér í góða stöðu í topp átta með sigri en Mónakó berst um að komast í forkeppnina.

Atletico Madrid, Dortmund og Juventus eru meðal liða sem eru fyrir neðan efstu átta sætin og þurfa kraftaverk til að komast þangað.

Meistaradeildin
17:45 Atalanta - Sturm
17:45 Mónakó - Aston Villa
20:00 Atletico Madrid - Leverkusen
20:00 Benfica - Barcelona
20:00 Bologna - Dortmund
20:00 Club Brugge - Juventus
20:00 Rauða stjarnan - PSV
20:00 Liverpool - Lille
20:00 Slovan - Stuttgart

Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 2 2 0 0 8 2 +6 6
2 Real Madrid 2 2 0 0 7 1 +6 6
3 PSG 2 2 0 0 6 1 +5 6
4 Inter 2 2 0 0 5 0 +5 6
5 Arsenal 2 2 0 0 4 0 +4 6
6 Qarabag 2 2 0 0 5 2 +3 6
7 Dortmund 2 1 1 0 8 5 +3 4
8 Man City 2 1 1 0 4 2 +2 4
9 Tottenham 2 1 1 0 3 2 +1 4
10 Atletico Madrid 2 1 0 1 7 4 +3 3
11 Marseille 2 1 0 1 5 2 +3 3
12 Newcastle 2 1 0 1 5 2 +3 3
13 Club Brugge 2 1 0 1 5 3 +2 3
14 Sporting 2 1 0 1 5 3 +2 3
15 Eintracht Frankfurt 2 1 0 1 6 6 0 3
16 Barcelona 2 1 0 1 3 3 0 3
17 Liverpool 2 1 0 1 3 3 0 3
18 Chelsea 2 1 0 1 2 3 -1 3
19 Napoli 2 1 0 1 2 3 -1 3
20 St. Gilloise 2 1 0 1 3 5 -2 3
21 Atalanta 2 1 0 1 2 5 -3 3
22 Galatasaray 2 1 0 1 2 5 -3 3
23 Juventus 2 0 2 0 6 6 0 2
24 Bodö/Glimt 2 0 2 0 4 4 0 2
25 Leverkusen 2 0 2 0 3 3 0 2
26 Villarreal 2 0 1 1 2 3 -1 1
27 FCK 2 0 1 1 2 4 -2 1
28 PSV 2 0 1 1 2 4 -2 1
29 Olympiakos 2 0 1 1 0 2 -2 1
30 Mónakó 2 0 1 1 3 6 -3 1
31 Slavia Prag 2 0 1 1 2 5 -3 1
32 Pafos FC 2 0 1 1 1 5 -4 1
33 Benfica 2 0 0 2 2 4 -2 0
34 Athletic 2 0 0 2 1 6 -5 0
35 Ajax 2 0 0 2 0 6 -6 0
36 Kairat 2 0 0 2 1 9 -8 0
Athugasemdir
banner