Arsenal náði að koma til baka gegn West Ham eftir að hafa lent 3-0 undir. Lokatölur voru 3-3 í London.
Hér að neðan má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.
Hér að neðan má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.
West Ham: Fabianski (6), Coufal (7), Dawson (6), Diop (6), Cresswell (6), Soucek (6), Rice (7), Bowen (7), Lingard (8), Benrahma (7), Antonio (6).
Varamenn: Noble (n/a), Fredericks (n/a).
Arsenal: Leno (6), Chambers (8), Luiz (7), Pablo Mari (6), Tierney (6), Partey (6), Xhaka (5), Saka (6), Odegaard (7), Aubameyang (5), Lacazette (8).
Varamenn: Pepe (7), Smith Rowe (6), Martinelli (n/a).
Maður leiksins: Calum Chambers.
Athugasemdir