Þriðja umferð Bestu deildarinnar hefst í kvöld með fjórum leikjum.
Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu í brasi í síðustu umferð og töpuðu gegn Fram eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. Liðið fær Stjörnuna í heimsókn sem er með fullt hús stiga.
Vestri er ósigrað eftir fyrstu tvær umferðirnar. LIðið heimsækir ÍA í Akraneshöllina í kvöld. Valur og KA bíða eftir sínum fyrsta sigri, liðin eigast við á Hlíðarenda.
FH-ingar eru án stiga á botninum en liðið fær KR í heimsókn sem er með tvö stig.
Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu í brasi í síðustu umferð og töpuðu gegn Fram eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. Liðið fær Stjörnuna í heimsókn sem er með fullt hús stiga.
Vestri er ósigrað eftir fyrstu tvær umferðirnar. LIðið heimsækir ÍA í Akraneshöllina í kvöld. Valur og KA bíða eftir sínum fyrsta sigri, liðin eigast við á Hlíðarenda.
FH-ingar eru án stiga á botninum en liðið fær KR í heimsókn sem er með tvö stig.
Besta-deild karla
18:00 ÍA-Vestri (Akraneshöllin)
18:00 Valur-KA (N1-völlurinn Hlíðarenda)
18:00 FH-KR (Kaplakrikavöllur)
19:15 Breiðablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 11 | 7 | 2 | 2 | 22 - 13 | +9 | 23 |
2. Breiðablik | 11 | 7 | 1 | 3 | 19 - 16 | +3 | 22 |
3. Vestri | 11 | 6 | 1 | 4 | 13 - 7 | +6 | 19 |
4. Valur | 11 | 5 | 3 | 3 | 24 - 16 | +8 | 18 |
5. Stjarnan | 11 | 5 | 2 | 4 | 20 - 20 | 0 | 17 |
6. Fram | 11 | 5 | 0 | 6 | 18 - 17 | +1 | 15 |
7. Afturelding | 11 | 4 | 2 | 5 | 12 - 14 | -2 | 14 |
8. ÍBV | 11 | 4 | 2 | 5 | 12 - 17 | -5 | 14 |
9. KR | 11 | 3 | 4 | 4 | 30 - 26 | +4 | 13 |
10. KA | 11 | 3 | 3 | 5 | 10 - 18 | -8 | 12 |
11. FH | 11 | 3 | 2 | 6 | 15 - 16 | -1 | 11 |
12. ÍA | 11 | 3 | 0 | 8 | 13 - 28 | -15 | 9 |
Athugasemdir