Liverpool reynir við Pedro næsta sumar - PSG til í að opna veskið fyrir Isak - Nico Williams eftirsóttur
   fös 23. september 2022 14:35
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið U21 - Líklegt byrjunarlið stóðst
Dagur Dan Þórhallsson.
Dagur Dan Þórhallsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 16:00 verður flautað til leiks Íslands og Tékklands í umspili fyrir EM U21 landsliða. Þetta er fyrri viðureign liðanna en sigurliðið í einvíginu mun leika í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári.

Arnar Laufdal textalýsir leiknum frá Víkingsvelli.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu

U21 landslið Íslands er án tveggja lykilmanna í dag þar sem Kristian Nökkvi Hlynsson er í leikbanni og Kristall Máni Ingason er frá vegna meiðsla.



Byrjunarlið Íslands er það sama og birtist sem líklegt byrjunarlið á Fótbolta.net í dag.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner