Aston Villa íhugar að fá De Bruyne - Stórliðin á eftir argentínsku ungstirni - Verður Farke rekinn?
   fim 24. apríl 2025 13:31
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Fyrirliði Íslandsmeistaranna setti á sig skikkju
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Síðasta vetrardag fóru fram fjórir leikir í Bestu deildinni.

Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu dramatískan sigur á Stjörnunni, KA er á botninum eftir tap gegn Val, rautt spjald fór á loft í jafnteflisleik FH og KR og þá tapaði ÍA fyrir Vestra í Akraneshöllinni.

Hér að neðan má sjá mörk gærdagsins í Bestu deildinni.

Umferðinni lýkur í kvöld og hún verður gerð upp í Innkastinu sem ætti að koma inn á veiturnar fyrir klukkan 23 í kvöld.

Breiðablik 2 - 1 Stjarnan
1-0 Kristinn Steindórsson ('28 )
1-1 Örvar Eggertsson ('50 )
2-1 Höskuldur Gunnlaugsson ('90 )



Valur 3 - 1 KA
1-0 Jónatan Ingi Jónsson ('14 )
2-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('43 )
3-0 Jónatan Ingi Jónsson ('56 )
3-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('60 )



FH 2 - 2 KR
0-1 Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('5 )
1-1 Björn Daníel Sverrisson ('16 )
2-1 Baldur Kári Helgason ('58 )
2-2 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('74 )
Rautt spjald: Björn Daníel Sverrisson , FH ('52)



ÍA 0 - 2 Vestri
0-1 Diego Montiel ('29 )
0-2 Daði Berg Jónsson ('41 )


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Vestri 3 2 1 0 4 - 1 +3 7
2.    Víkingur R. 2 2 0 0 6 - 0 +6 6
3.    Breiðablik 3 2 0 1 6 - 5 +1 6
4.    Stjarnan 3 2 0 1 5 - 4 +1 6
5.    Valur 3 1 2 0 7 - 5 +2 5
6.    Fram 2 1 0 1 4 - 3 +1 3
7.    KR 3 0 3 0 7 - 7 0 3
8.    ÍA 3 1 0 2 2 - 4 -2 3
9.    FH 3 0 1 2 3 - 5 -2 1
10.    Afturelding 2 0 1 1 0 - 2 -2 1
11.    ÍBV 2 0 1 1 0 - 2 -2 1
12.    KA 3 0 1 2 3 - 9 -6 1
Athugasemdir
banner
banner