Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   fim 26. nóvember 2020 16:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þrjú smit hjá Newcastle - Einn lykilmaður
Þrír leikmenn Newcastle hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr Covid-skimun. Þetta staðfestir Steve Bruce stjóri liðsins.

Newcastle mætir Crystal Palace í opnunarleik umferðarinnar í enska boltanum annað kvöld.

„Covid er vandamál sem við verðum að eiga við en ég vil ekki ræða einstaklingana sem eru smitaðir," sagði Bruce í dag.

Samkvæmt upplýsingum Guardian er einn þremenninganna leikmaður sem hefði undir 'venjulegum' kringumstæðum byrjað gegn Palace á morgun.
Athugasemdir
banner
banner