Þrír mega fara frá Man Utd - Barcelona ætlar að styrkja framlínuna - Stiller áfram orðaður við Real Madrid
   þri 28. janúar 2025 18:00
Elvar Geir Magnússon
Doku ekki með í „úrslitaleiknum“ en Bobb verður í hóp
Jeremy Doku í leik með City.
Jeremy Doku í leik með City.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Manchester City fer í umspil Meistaradeildarinnar ef liðið vinnur Club Brugge á heimavelli annað kvöld, þá fer lokaumferð deildarkeppninnar fram. Ef City vinnur ekki þá er liðið úr leik.

Pep Guardiola, sem sjálfur hefur talað um leikinn sem úrslitaleik, fór yfir stöðu mála á leikmannahópi sínum.

Hann sagði að belgíski vængmaðurinn Jeremy Doku yrði ekki með í leiknum en hann hefur misst af tveimur síðustu leikjum liðsins, síðan hann skoraði í 6-0 sigri gegn Ipswich.

Guardiola segir að Doku verði frá í „einhvern tíma“ og ekki sé vitað nákvæmlega hvenær hann snýr aftur.

Norðmaðurinn Oscar Bobb verður væntanlega í hópnum en hann hefur verið á meiðslalistanum síðan í leiknum um Samfélagsskjöldinn á liðnu ári. Varnarmaðurinn John Stones er þá tæpur fyrir morgundaginn.
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 4 4 0 0 14 3 +11 12
2 Arsenal 4 4 0 0 11 0 +11 12
3 Inter 4 4 0 0 11 1 +10 12
4 Man City 4 3 1 0 10 3 +7 10
5 PSG 4 3 0 1 14 5 +9 9
6 Newcastle 4 3 0 1 10 2 +8 9
7 Real Madrid 4 3 0 1 8 2 +6 9
8 Liverpool 4 3 0 1 9 4 +5 9
9 Galatasaray 4 3 0 1 8 6 +2 9
10 Tottenham 4 2 2 0 7 2 +5 8
11 Barcelona 4 2 1 1 12 7 +5 7
12 Chelsea 4 2 1 1 9 6 +3 7
13 Sporting 4 2 1 1 8 5 +3 7
14 Dortmund 4 2 1 1 13 11 +2 7
15 Qarabag 4 2 1 1 8 7 +1 7
16 Atalanta 4 2 1 1 3 5 -2 7
17 Atletico Madrid 4 2 0 2 10 9 +1 6
18 PSV 4 1 2 1 9 7 +2 5
19 Mónakó 4 1 2 1 4 6 -2 5
20 Pafos FC 4 1 2 1 2 5 -3 5
21 Leverkusen 4 1 2 1 6 10 -4 5
22 Club Brugge 4 1 1 2 8 10 -2 4
23 Eintracht Frankfurt 4 1 1 2 7 11 -4 4
24 Napoli 4 1 1 2 4 9 -5 4
25 Marseille 4 1 0 3 6 5 +1 3
26 Juventus 4 0 3 1 7 8 -1 3
27 Athletic 4 1 0 3 4 9 -5 3
28 St. Gilloise 4 1 0 3 4 12 -8 3
29 Bodö/Glimt 4 0 2 2 5 8 -3 2
30 Slavia Prag 4 0 2 2 2 8 -6 2
31 Olympiakos 4 0 2 2 2 9 -7 2
32 Villarreal 4 0 1 3 2 6 -4 1
33 FCK 4 0 1 3 4 12 -8 1
34 Kairat 4 0 1 3 2 11 -9 1
35 Benfica 4 0 0 4 2 8 -6 0
36 Ajax 4 0 0 4 1 14 -13 0
Athugasemdir
banner
banner
banner