Man Utd og Liverpool meðal félaga sem vilja David - City reynir við Cambiaso - Romero eitt helsta skotmark Atletico
   mán 28. apríl 2025 18:19
Stefán Marteinn Ólafsson
Byrjunarlið Fram og Aftureldingar: Fred snýr aftur í liði Fram - Óbreytt hjá gestunum
Fred snýr aftur í liði Fram
Fred snýr aftur í liði Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Klukkan 19:15 verður flautað til leiks leikur Fram og Aftureldingar í fjórðu umferð Bestu deild karla á Lambhagavellinum. Byrjunarliðin eru mætt í hús og má sjá hér fyrir neðan.


Lestu um leikinn: Fram 3 -  0 Afturelding

Rúnar Kristinsson gerir tvær breytingar á sínu liði frá tapinu gegn ÍBV í síðustu umferð. Inn koma Fred og Magnús Þórðarson fyrir þá Þorra Stefán Þorbjörnsson og Guðmund Magnússon.

Magnús Már Einarsson gerir þá engar breytingar á sínu liði frá sögulegum sigri gegn Víkingum í síðustu umferð.


Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson
12. Simon Tibbling
16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
23. Már Ægisson
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Byrjunarlið Afturelding:
1. Jökull Andrésson (m)
3. Axel Óskar Andrésson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson
10. Elmar Kári Enesson Cogic
11. Arnór Gauti Ragnarsson
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
23. Sigurpáll Melberg Pálsson
25. Georg Bjarnason
30. Oliver Sigurjónsson
77. Hrannar Snær Magnússon
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 4 3 0 1 7 - 5 +2 9
2.    Vestri 4 2 1 1 4 - 2 +2 7
3.    ÍBV 4 2 1 1 6 - 5 +1 7
4.    KR 4 1 3 0 12 - 7 +5 6
5.    Víkingur R. 3 2 0 1 6 - 1 +5 6
6.    Fram 4 2 0 2 8 - 6 +2 6
7.    Stjarnan 4 2 0 2 7 - 7 0 6
8.    Valur 3 1 2 0 7 - 5 +2 5
9.    Afturelding 4 1 1 2 1 - 5 -4 4
10.    KA 4 1 1 2 6 - 11 -5 4
11.    ÍA 4 1 0 3 2 - 9 -7 3
12.    FH 4 0 1 3 5 - 8 -3 1
Athugasemdir
banner
banner