Dregið var í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. Sjö lið úr Bestu deildinni voru í pottinum og auk þeirra var topplið Lengjudeildarinnar, Víkingur, í pottinum.
Þróttur sló út ríkjandi meistaranna í 16-liða úrslitunum og fær aftur stórlið í heimsókn í bikarnum því Breiðablik verður andstæðingur liðsins í 8-liða úrslitunum.
Stjarnan fer til Keflavíkur, Víkingur fær Selfoss í heimsókn og FH-ingar fara til Vestmannaeyja.
8-liða úrslitin verða leikin dagana 15. og 16. júní.
Drátturinn:
Keflavík - Stjarnan
Þróttur R. - Breiðablik
Víkingur R. - Selfoss
ÍBV - FH
Drátturinn var í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net og er hægt sjá lýsinguna hér fyrir neðan.

12:10
Þá er ljóst hvaða lið mætast í átta-liða úrslitunum. Þetta verður áhugavert! Ég þakka samfylgdinga í þessari lýsingu.
Blikar mæta Þrótti í stórleiknum.
Eyða Breyta
Þá er ljóst hvaða lið mætast í átta-liða úrslitunum. Þetta verður áhugavert! Ég þakka samfylgdinga í þessari lýsingu.

Blikar mæta Þrótti í stórleiknum.
Eyða Breyta
12:07
ÍBV - FH
ÍBV mun taka á móti FH. Aftur fer FH í ferðalag en Fimleikafélagið sló út FHL í Fjarðabyggðarhöllinni í gær.
Eyða Breyta
ÍBV - FH
ÍBV mun taka á móti FH. Aftur fer FH í ferðalag en Fimleikafélagið sló út FHL í Fjarðabyggðarhöllinni í gær.
Eyða Breyta
12:00
Klukkan slær tólf og það er orðið fjölmennt í Laugardalnum. Fólk er að gæða sér á veitingum og spjalla saman.
Eyða Breyta
Klukkan slær tólf og það er orðið fjölmennt í Laugardalnum. Fólk er að gæða sér á veitingum og spjalla saman.
Eyða Breyta
11:40
Þá er undirritaður mættur í höfuðstöðvar KSÍ í Laugardalnum. Það eru alls konar flottar veitingar í boði Mjólkursamsölunnar. Fulltrúar frá liðunum munu láta sjá sig á næstu mínútum og svo förum við að hefja dráttinn.
Endilega fylgist með því!
Eyða Breyta
Þá er undirritaður mættur í höfuðstöðvar KSÍ í Laugardalnum. Það eru alls konar flottar veitingar í boði Mjólkursamsölunnar. Fulltrúar frá liðunum munu láta sjá sig á næstu mínútum og svo förum við að hefja dráttinn.
Endilega fylgist með því!
Eyða Breyta
10:27
Nýtt nafn á bikarinn
Líkt og áður segir þá verður dregið klukkan 12:00. Það verður fróðlegt að sjá hvernig þetta mun dragast en það kemur nýtt nafn á bikarinn í ár eftir að Valur datt út.
Úr leik Þróttar og Vals.
Eyða Breyta
Nýtt nafn á bikarinn
Líkt og áður segir þá verður dregið klukkan 12:00. Það verður fróðlegt að sjá hvernig þetta mun dragast en það kemur nýtt nafn á bikarinn í ár eftir að Valur datt út.

Úr leik Þróttar og Vals.
Eyða Breyta
10:23
FH síðasta liðið áfram
FH vann svo 0-2 sigur gegn FH í síðasta leik 16-liða úrslitanna þar sem Margrét Brynja Kristinsdóttir og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoruðu mörkin.
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir.
Eyða Breyta
FH síðasta liðið áfram
FH vann svo 0-2 sigur gegn FH í síðasta leik 16-liða úrslitanna þar sem Margrét Brynja Kristinsdóttir og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoruðu mörkin.

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir.
Eyða Breyta
10:22
Selfoss, Keflavík og ÍBV áfram
Selfoss gerði góða ferð á Sauðárkrók og vann 0-1 sigur, Keflavík vann frábæran 2-0 sigur gegn Þór/KA og ÍBV vann Grindavík í vítaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
Selfoss, Keflavík og ÍBV áfram
Selfoss gerði góða ferð á Sauðárkrók og vann 0-1 sigur, Keflavík vann frábæran 2-0 sigur gegn Þór/KA og ÍBV vann Grindavík í vítaspyrnukeppni.

Eyða Breyta
10:20
Víkingur unnið alla sína leiki í sumar
Víkingur, sem er á toppi Lengjudeildarinnar, hefur unnið alla leiki sína til þessa í sumar en liðið vann 1-4 sigur á KR í 16-liða úrslitunum eftir að hafa lent 1-0 undir. Það var eini Lengjudeildarslagurinn í 16-liða úrslitum keppninnar.
Eyða Breyta
Víkingur unnið alla sína leiki í sumar
Víkingur, sem er á toppi Lengjudeildarinnar, hefur unnið alla leiki sína til þessa í sumar en liðið vann 1-4 sigur á KR í 16-liða úrslitunum eftir að hafa lent 1-0 undir. Það var eini Lengjudeildarslagurinn í 16-liða úrslitum keppninnar.

Eyða Breyta
10:19
Stjarnan og Breiðablik unnu stórsigra
Fyrstu leikirnir á Laugardaginn enduðu í sannfærandi sigrum hjá tveimur af bestu liðum landsins. Breiðablik vann 7-0 heimasigur á Fram úr Lengjudeildinni og Stjarnan vann 1-9 sigur á Gróttu þar sem Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir gerði fernu.
Breiðablik lagði Fram 7-0.
Eyða Breyta
Stjarnan og Breiðablik unnu stórsigra
Fyrstu leikirnir á Laugardaginn enduðu í sannfærandi sigrum hjá tveimur af bestu liðum landsins. Breiðablik vann 7-0 heimasigur á Fram úr Lengjudeildinni og Stjarnan vann 1-9 sigur á Gróttu þar sem Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir gerði fernu.

Breiðablik lagði Fram 7-0.
Eyða Breyta
10:15
Leikur Þróttar og Vals var mikil skemmtun. Valur komst snemma yfir og var lengi í forystu, en Þróttur náði að snúa leiknum sér í vil í seinni hálfleik. Sæunn Björnsdóttir skoraði svo sigurmarkið seint.
"Ég er ánægður. Að vinna loksins Val á keppnistímabilinu er stórt fyrir liðið," sagði sáttur Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir sigurinn Val.
Eyða Breyta
Leikur Þróttar og Vals var mikil skemmtun. Valur komst snemma yfir og var lengi í forystu, en Þróttur náði að snúa leiknum sér í vil í seinni hálfleik. Sæunn Björnsdóttir skoraði svo sigurmarkið seint.
"Ég er ánægður. Að vinna loksins Val á keppnistímabilinu er stórt fyrir liðið," sagði sáttur Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir sigurinn Val.

Eyða Breyta
10:12
Það sem var stærst í þessu
Íslands- og bikarmeistarar Vals féllu úr leik í 16-liða úrslitunum á móti Þrótti Reykjavík á sólríku laugardagskvöldi í Laugardalnum.
Þróttur R. 2 - 1 Valur
0-1 Haley Lanier Berg ('5 )
1-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir ('78 )
2-1 Sæunn Björnsdóttir ('88 )
Lestu um leikinn
Maður leiksins: Katie Cousins (Þróttur R.)
Eyða Breyta
Það sem var stærst í þessu
Íslands- og bikarmeistarar Vals féllu úr leik í 16-liða úrslitunum á móti Þrótti Reykjavík á sólríku laugardagskvöldi í Laugardalnum.
Þróttur R. 2 - 1 Valur
0-1 Haley Lanier Berg ('5 )
1-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir ('78 )
2-1 Sæunn Björnsdóttir ('88 )
Lestu um leikinn
Maður leiksins: Katie Cousins (Þróttur R.)

Eyða Breyta
Athugasemdir