Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
   þri 30. nóvember 2021 19:16
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Neðstu liðin mætast - Benteke á bekknum
Nær Eddie Howe í sinn fyrsta sigur?
Nær Eddie Howe í sinn fyrsta sigur?
Mynd: EPA
Christian Benteke byrjar á bekknum.
Christian Benteke byrjar á bekknum.
Mynd: EPA
Það eru tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni á þessu þriðjudagskvöldi. Það er leikið í miðri viku í Englandi í þessari viku.

Tvö neðstu lið deildarinnar, Newcastle og Norwich, eigast við á St James' Park.

Eddie Howe, stjóri Newcastle, gerir þrjár breytingar frá síðasta leik. Emil Krafth fer á bekkinn, en Jamaal Lascelles og Matt Ritchie eru ekki í hóp. Inn koma Ciaran Clark, Jamal Lewis og Javi Manquillo.

Dean Smith hefur ekki enn tapað leik sem stjóri Norwich. Hann gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu. Mathias Normann og Milot Rashica eru ekki með í dag. Inn í þeirra stað koma Lukas Rupp og Christos Tzolis.

Byrjunarlið Newcastle: Dubravka, Manquillo, Schar, Clark, Lewis, Fraser Shelvey, Willock, Saint-Maximin, Wilson, Joelinton.
(Varamenn: Darlow, Hayden, Hendrick, Krafth, Fernandez, Murphy, Almiron, Gayle, Longstaff)

Byrjunarlið Norwich: Krul, Aarons, Gibson, Hanley, Williams, Rupp, Sargent, Gilmour, McLean, Tzolis, Pukki.
(Varamenn: Gunn, Dowell, Placheta, Kabak, Sorensen, Lees-Melou, Giaanoulis, Idah, Omobamidele)

Þá mætast Leeds og Crystal Palace. Það hefur ekki gengið vel hjá Leedsurum á tímabilinu og er liðið þremur stigum frá fallsæti. Palace er í 11. sæti með fjórum stigum meira en Leeds. Það eru þrjár breytingar á báðum liðum fyrir leikinn.

Pascal Struijk, Mateusz Klich og Tyler Roberts koma inn hjá Leeds fyrir Junior Firpo, Rodrigo og Jack Harrison.

Hjá Palace Jeffrey Schlupp, Odsonne Edouard og Jordan Ayew. Út fara Luka Milivojevic, Michael Olise og Christian Benteke.

Byrjunarlið Leeds: Meslier, Cooper, Llorente, Phillips, Struijk, Klich, Forshaw, Raphinha, Dallas, James, Roberts.
(Varamenn: Klaesson, Firpo, Rodrigo, Harrison, Gelhardt, Cresswell, Summerville, Shackleton, Jenkins)

Byrjunarlið Crystal Palace: Guaita, Mitchell, Ward, Tomkins, Guehi, Schlupp, Kouyate, Gallagher, Ayew, Edouard, Zaha.
(Varamenn: Butland, Milivojevic, Olise, Eze, Hughes, Clyne, Benteke, Kelly, Riedewald)

Leikir kvöldsins:
19:30 Newcastle - Norwich
20:15 Leeds - Crystal Palace
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir