banner
mán 30.maí 2011 12:30
Benedikt Bóas Hinriksson
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Er valiđ í liđ eftir fótboltalegri getu?
Benedikt Bóas Hinriksson
Benedikt Bóas Hinriksson
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Andri Janusson
watermark
Mynd: NordicPhotos
Eins og trúlega flestir horfđi ég á úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Ţar horfđi ég á litla leikmenn međ afburđar hćfileika og fótboltalegar gáfur leggja liđ skipađ stríđsmönnum sem allt vilja gera fyrir knattspyrnustjórann sinn. Nema náttúrulega Wayne Rooney - hann er bara gráđugur í sínum eigin heimi, en ţađ er önnur saga.

Ég hef velt ţví fyrir mér hvernig ţetta er á Íslandi. Ef Xavi og Darren Fletcher vćru í öđrum flokki Fylkis í dag. Hvor myndi vera í liđinu? Iniesta vs Darren Gibson (ef viđ gefum okkur ţađ ađ ţeir séu jafnaldrar og í öđrum flokki Fylkis!)

Ţađ virđist nefnilega vera ţannig ađ íslenskir ţjálfarar vilji ekki fótboltamenn í sín liđ. Ţeir vilja bara leikmenn sem hlaupa alveg ógeđslega mikiđ, tćkla og öskra mikiđ í hornspyrnum. Litlir leikmenn sem hafa fótboltalegar gáfur eru bara skildir eftir af ţví ađ ţeir eru ekki međ geđveikt mikiđ af grasgrćnku á stuttbuxunum sínum. Ţannig miđjan í öđrum flokki Fylkis vćri skipuđ Fletcher og Gibson en ekki Xavi og Iniesta! Ef ţeir vćru Íslendingar myndu ţeir svo hćtta og snúa sér ađ einhverju öđru. Verđa bankamenn eđa eitthvađ álíka!

Hversu margir fótboltamenn hafa hćtt útaf ţví ađ ţjálfarar völdu einhverja maraţonhlaupara í liđiđ. Baráttuhundarnir sem gera allt til ađ sparka í fótboltamennina út úr leiknum. Ég gerđi ţađ sjálfur ţegar Kári Árna kom úr Víking í Val. Hann var ógeđslega góđur - miklu betri en ég og ţá ţurfti ég bara ađ tćkla´nn. Hann hćtti í Val og fór aftur heim í Víking. Hann er atvinnumađur í dag en ég er bara feitur gaur sem reynir ađ klára stúdentspróf! Ég var samt alltaf í liđinu, ekki hann!

Flestir ţjálfarar á Íslandi koma í viđtöl eftir leiki og tala um baráttuna, viljan og skapgerđ. Ađ ţetta ţurfi ađ vera í sćti númer eitt - svo komi allt annađ. Er ekki kominn tími ađ breyta ţessu? Fá fótboltann númer eitt og svo allt hitt?

Barcelona spilar yfirleitt úr hornum enda flestir í liđinu ađeins 170 cm ađ hćđ. Hér á Íslandi er ţađ ţannig ađ ef liđ fćr horn öskra menn í miklum kór. "Dekka ţennann," "Passa nćrsvćđiđ," og my personal favorite "PICKA UPP." Fyrirgjöf kemur og svo er ţađ baráttan, viljinn og skapgerđin sem á ađ stanga boltann í netiđ. Enginn sérstök pćling á bak viđ ţetta svo sem. Menn eiga bara ađ stanga ţetta í netiđ af gömlum siđ! Allavega gera heiđarlega tilraun til ţess.

Ćtli leynist ekki einhvers stađar Messi, Xavi, Iniesta eđa Ronaldo hér í yngri flokkum á Íslandi. En ţeir eiga bara ekki séns. Ţví Darren-arnir, Fletcher og Gibson eigna sér sviđiđ međ öskrum, tćklingum og látum. Svo koma fótboltamennirnir í meistaraflokk og ţar er ţađ eins.

Maraţonmennirnir eiga sviđiđ - ekki fótboltamennirnir!
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía