banner
sun 19.mar 2017 15:20
Stefnir Stefánsson
Lengjubikarinn: Leiknir F. og Fram skildu jöfn í markaleik
watermark Fram og Leiknir F. gerđu jafntefli fyrir austan
Fram og Leiknir F. gerđu jafntefli fyrir austan
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Leik Leiknis frá Fáskrúđsfirđi og Fram var ađ ljúka rétt í ţessu. Leikurinn varđ mikill markaleikur og ţurftu bćđi liđ ađ sćtta sig viđ eitt stig hvort um sig.

Leikurinn endađi 4-4 en leikiđ var í Fjarđarbyggđarhöllinni fyrir austan.

Almar Dađi Jónsson gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi ţrjú mörk fyrir Fáskrúđsfirđinga og Hilmar Freyr Bjartţórsson skorađi eitt.

Hjá Fram voru ţađ ţeir Helgi Guđjónsson, Arnar Dađi Ađalsteinsson og Ivan Bubalo sem ađ skiptu mörkunum á milli sín en Ivan Bubalo skorađi tvívegis.

Ţetta voru fyrstu stig beggja liđa í mótinu en Fram hefur leikiđ fjóra leiki en Leiknir ađeins ţrjá.

Byrjunarliđ Leiknis F: Robert Winogrodzki, Guđmundur Arnar Hjálmarsson, Almar Dađi Jónsson, Javier Angel Del Cueto Chocano, Jesus Guerrero Suarez, Arkadiusz Jan Grzelak, Björgvin Stefán Pétursson, Carlos Carrasco Rodriguez, Kristinn Justiniano Snjólfsson, Hilmar Freyr Bjartţórsson, Unnar Ari Hansson.

Byrjunarliđ Fram: Atli Gunnar Guđmundsson, Unnar Steinn Ingvarsson, Sigurpáll Melberg Pálsson, Simon Smidt, Arnór Dađi Ađalsteinsson, Kristófer Reyes, Hogni Madsen, Indriđi Áki Ţorláksson, Ivan Bubalo, Helgi Guđjónsson, Benedikt Októ Bjarnason.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía