Liverpool og Man Utd á eftir ungum framherja - Rodrygo vill fara frá Real Madrid - Rogers orðaður við Chelsea
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
banner
   fös 10. maí 2024 22:46
Daníel Darri Arnarsson
Haraldur: Seinni hálfleikurinn var okkar eign
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Fyrri hálfleikurinn var frekar lokaður og áttum svoldið erfitt uppdráttar og sköpum okkur lítið af færum, en mér fannst seinni hálfleikurinn vera algjör eign okkar og vorum komnir með fínt control á leikinn þegar Sindri fær sitt seina gula spjald og samt sem áður einum færri vorum við að stjórna leiknum og fáum fína sénsa og opnnanir en það bara tókst ekki". Sagði Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir grátlegt 1-0 tap gegn Gróttu


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  0 Keflavík

Haraldur var aðspurður um rauða spjaldið hans Sindra.

„Eins og ég segji var þetta seinna gula, mér finnst það frekar ódyrt meðan við og þá þarf maður við að gera aðeins meira til að verðskulda seinna gula spjaldið"

Stórleikur við Aftureldingu í næstu umferð hvernig leggst hann í þig?

„Hann leggst bara vel í okkur, loksins loksins komnir á grasið þá en eigum svo sem bikarleik þarna í milli tíðinni (gegn ÍA) en já hann leggst bara vel í okkur".

Hægt er að sjá viðtalið við Harald hér fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir
banner
banner