Höjlund færist nær Milan - Ramsey á leið til Newcastle - Man City í viðræðum um Donnarumma
Halli Hróðmars:Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Viðtal við Alla Jóa
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Viðtal við Sigga Höskulds
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
Höskuldur: Adrenalínið drekkir þeirri þreytu
   fös 10. maí 2024 22:46
Daníel Darri Arnarsson
Haraldur: Seinni hálfleikurinn var okkar eign
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Fyrri hálfleikurinn var frekar lokaður og áttum svoldið erfitt uppdráttar og sköpum okkur lítið af færum, en mér fannst seinni hálfleikurinn vera algjör eign okkar og vorum komnir með fínt control á leikinn þegar Sindri fær sitt seina gula spjald og samt sem áður einum færri vorum við að stjórna leiknum og fáum fína sénsa og opnnanir en það bara tókst ekki". Sagði Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir grátlegt 1-0 tap gegn Gróttu


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  0 Keflavík

Haraldur var aðspurður um rauða spjaldið hans Sindra.

„Eins og ég segji var þetta seinna gula, mér finnst það frekar ódyrt meðan við og þá þarf maður við að gera aðeins meira til að verðskulda seinna gula spjaldið"

Stórleikur við Aftureldingu í næstu umferð hvernig leggst hann í þig?

„Hann leggst bara vel í okkur, loksins loksins komnir á grasið þá en eigum svo sem bikarleik þarna í milli tíðinni (gegn ÍA) en já hann leggst bara vel í okkur".

Hægt er að sjá viðtalið við Harald hér fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir
banner