Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   fös 10. maí 2024 22:46
Daníel Darri Arnarsson
Haraldur: Seinni hálfleikurinn var okkar eign
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Fyrri hálfleikurinn var frekar lokaður og áttum svoldið erfitt uppdráttar og sköpum okkur lítið af færum, en mér fannst seinni hálfleikurinn vera algjör eign okkar og vorum komnir með fínt control á leikinn þegar Sindri fær sitt seina gula spjald og samt sem áður einum færri vorum við að stjórna leiknum og fáum fína sénsa og opnnanir en það bara tókst ekki". Sagði Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir grátlegt 1-0 tap gegn Gróttu


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  0 Keflavík

Haraldur var aðspurður um rauða spjaldið hans Sindra.

„Eins og ég segji var þetta seinna gula, mér finnst það frekar ódyrt meðan við og þá þarf maður við að gera aðeins meira til að verðskulda seinna gula spjaldið"

Stórleikur við Aftureldingu í næstu umferð hvernig leggst hann í þig?

„Hann leggst bara vel í okkur, loksins loksins komnir á grasið þá en eigum svo sem bikarleik þarna í milli tíðinni (gegn ÍA) en já hann leggst bara vel í okkur".

Hægt er að sjá viðtalið við Harald hér fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir