Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   fös 10. maí 2024 22:46
Daníel Darri Arnarsson
Haraldur: Seinni hálfleikurinn var okkar eign
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Fyrri hálfleikurinn var frekar lokaður og áttum svoldið erfitt uppdráttar og sköpum okkur lítið af færum, en mér fannst seinni hálfleikurinn vera algjör eign okkar og vorum komnir með fínt control á leikinn þegar Sindri fær sitt seina gula spjald og samt sem áður einum færri vorum við að stjórna leiknum og fáum fína sénsa og opnnanir en það bara tókst ekki". Sagði Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir grátlegt 1-0 tap gegn Gróttu


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  0 Keflavík

Haraldur var aðspurður um rauða spjaldið hans Sindra.

„Eins og ég segji var þetta seinna gula, mér finnst það frekar ódyrt meðan við og þá þarf maður við að gera aðeins meira til að verðskulda seinna gula spjaldið"

Stórleikur við Aftureldingu í næstu umferð hvernig leggst hann í þig?

„Hann leggst bara vel í okkur, loksins loksins komnir á grasið þá en eigum svo sem bikarleik þarna í milli tíðinni (gegn ÍA) en já hann leggst bara vel í okkur".

Hægt er að sjá viðtalið við Harald hér fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir
banner