Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   fös 10. maí 2024 22:25
Stefán Marteinn Ólafsson
Gummi Kri: Náðu að henda sér helvíti mikið á skotin okkar á síðustu stundu
Guðmundur Kristjánsson fyrirliði Stjörnunnar
Guðmundur Kristjánsson fyrirliði Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjanan tóku á móti Fram á Samsung vellinum þegar 6.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína í kvöld. 

Stjarnan komst yfir í fyrri hálfleik sem mun seint teljast hafa verið opin og skemmtilegur en það var mun meira fjör í seinni hálfleik en þar náðu Frammarar að jafna.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  1 Fram

„Já mér finnst það [svekkjandi úrslit]. Við viljum alltaf þrjú stig hérna heima og mér fannst við eiginlega bara klaufar að hleypa þeim inn í þetta aftur. Ég hefði viljað þrjú stig, alveg klárt." Sagði Guðmundur Kristjánsson fyrirliði Stjörnunnar eftir leikinn í kvöld.

„Þeir stíga aðeins ofar og dúndra honum helvíti mikið langt og reyna að vinna seinni bolta og að lokum ná þeir krossi sem að þeir ná að skora úr. Einfallt en var effectívt núna að lokum." 

Það mátti heyra á Guðmundi að hann var ekki alveg nógu sáttur með markið sem Stjarnan fékk á sig. 

„Já ég veit það ekki. Ég á eftir að sjá það aftur bara en þegar það koma krossar þá getur oft verið svolítið kaos. Ef ég man rétt þá kemur kross og svo skallað fyrir aftur. Ég veit ekki nákvæmlega hvað gerist og ég verð bara að fá að skoða það aftur." 

Eftir jöfnunarmark Fram þá kom mikill kraftur í Stjörnunni en náðu ekki að koma inn sigurmarki. 

„Alveg klárt. Þeir náðu alveg helvíti mikið að henda sér fyrir skotin okkar þarna á síðustu stundu og redda sér þannig. Við vorum nálægt því oft og þetta var svolítið næstum þvi þarna." 

Nánar er rætt við Guðmund Kristjánsson fyrirliða Stjörnunnar í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner