Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   fös 10. maí 2024 23:07
Daníel Darri Arnarsson
Chris Brazell: Allir geta unnið alla
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Mjóg jákvæð frammistaða, frábær sigur, fyrstu 3 stig tímabilsins, fyrsti heimaleikurinn og héldum hreinu þannig mjög ánægður. Strákarnir voru frábærir varnarlega ég er sammála þér við vorum pinnku heppnir í byrjun en í þessari deild þarftu alltaf smá heppni". Sagði Chris Brazell eftir frábæran 1-0 sigur Gróttu gegn Keflavík


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  0 Keflavík

„Síðustu 20 mín eru alltaf chaos þegar báðum liðum vantar mark eins og ég sagði höfðum við smá heppni þarna í lokinn en yfir allt fannst mér strákarnir hafa unnið sér fyrir lokaniðurstöðunni frá bara góðri vinnslu í fyrri og seinni hálfleik og í endan eins og þú sagðir geggjaðir varnarlega og það er einhvað sem við munum þurfa allt tímabilið til að koma okkur úr þessari fallbaráttu til að byrja með og byggja á".

Kom atvik í lok fyrri hálfleikar þar sem Hilmar leikmaður Gróttu er tekinn á börum af velli og síðan beint inn í sjúkrabíl hvað gerðist þar?

„Veit ekki alveg en ég held hann hafi slitið einhvað í fætinum frá vellinum, ég vona það sé allt í lagi með hann og að ég sjái hann eftir þetta en mér líður eins og völlurinn sé alls ekki góður heldur bara frekar slæmur mjög harður og á sumum stöðum bara stór hættulegur og það náði einum af leikmönnum okkar í dag".

Grindavík næsti leikur hvernig leggst hann í þig?

„Er ekki farinn að hugsa alveg út í hann en eins og ég sagði rosalega ánægður með sigurinn hér í dag og mjög ánægður með strákana og ég veit að hver einasti leikur í þessari í deild verður erfiður allir geta unnið alla, leynilega að hugsa um top 5 en alls ekki að gleyma seinustu tvem en ef ég vanmet einhvert lið þá mun ég eiga einhver vandamál og liðið okkar, við erum ekki lið sem á að fara upp við erum bara fyrst of fremst að reyna halda okkur í deildinni".

Má sjá viðtalið við Chris Brazell í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir