Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   fös 10. maí 2024 23:07
Daníel Darri Arnarsson
Chris Brazell: Allir geta unnið alla
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Mjóg jákvæð frammistaða, frábær sigur, fyrstu 3 stig tímabilsins, fyrsti heimaleikurinn og héldum hreinu þannig mjög ánægður. Strákarnir voru frábærir varnarlega ég er sammála þér við vorum pinnku heppnir í byrjun en í þessari deild þarftu alltaf smá heppni". Sagði Chris Brazell eftir frábæran 1-0 sigur Gróttu gegn Keflavík


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  0 Keflavík

„Síðustu 20 mín eru alltaf chaos þegar báðum liðum vantar mark eins og ég sagði höfðum við smá heppni þarna í lokinn en yfir allt fannst mér strákarnir hafa unnið sér fyrir lokaniðurstöðunni frá bara góðri vinnslu í fyrri og seinni hálfleik og í endan eins og þú sagðir geggjaðir varnarlega og það er einhvað sem við munum þurfa allt tímabilið til að koma okkur úr þessari fallbaráttu til að byrja með og byggja á".

Kom atvik í lok fyrri hálfleikar þar sem Hilmar leikmaður Gróttu er tekinn á börum af velli og síðan beint inn í sjúkrabíl hvað gerðist þar?

„Veit ekki alveg en ég held hann hafi slitið einhvað í fætinum frá vellinum, ég vona það sé allt í lagi með hann og að ég sjái hann eftir þetta en mér líður eins og völlurinn sé alls ekki góður heldur bara frekar slæmur mjög harður og á sumum stöðum bara stór hættulegur og það náði einum af leikmönnum okkar í dag".

Grindavík næsti leikur hvernig leggst hann í þig?

„Er ekki farinn að hugsa alveg út í hann en eins og ég sagði rosalega ánægður með sigurinn hér í dag og mjög ánægður með strákana og ég veit að hver einasti leikur í þessari í deild verður erfiður allir geta unnið alla, leynilega að hugsa um top 5 en alls ekki að gleyma seinustu tvem en ef ég vanmet einhvert lið þá mun ég eiga einhver vandamál og liðið okkar, við erum ekki lið sem á að fara upp við erum bara fyrst of fremst að reyna halda okkur í deildinni".

Má sjá viðtalið við Chris Brazell í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner