Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
   fös 10. maí 2024 23:07
Daníel Darri Arnarsson
Chris Brazell: Allir geta unnið alla
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Mjóg jákvæð frammistaða, frábær sigur, fyrstu 3 stig tímabilsins, fyrsti heimaleikurinn og héldum hreinu þannig mjög ánægður. Strákarnir voru frábærir varnarlega ég er sammála þér við vorum pinnku heppnir í byrjun en í þessari deild þarftu alltaf smá heppni". Sagði Chris Brazell eftir frábæran 1-0 sigur Gróttu gegn Keflavík


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  0 Keflavík

„Síðustu 20 mín eru alltaf chaos þegar báðum liðum vantar mark eins og ég sagði höfðum við smá heppni þarna í lokinn en yfir allt fannst mér strákarnir hafa unnið sér fyrir lokaniðurstöðunni frá bara góðri vinnslu í fyrri og seinni hálfleik og í endan eins og þú sagðir geggjaðir varnarlega og það er einhvað sem við munum þurfa allt tímabilið til að koma okkur úr þessari fallbaráttu til að byrja með og byggja á".

Kom atvik í lok fyrri hálfleikar þar sem Hilmar leikmaður Gróttu er tekinn á börum af velli og síðan beint inn í sjúkrabíl hvað gerðist þar?

„Veit ekki alveg en ég held hann hafi slitið einhvað í fætinum frá vellinum, ég vona það sé allt í lagi með hann og að ég sjái hann eftir þetta en mér líður eins og völlurinn sé alls ekki góður heldur bara frekar slæmur mjög harður og á sumum stöðum bara stór hættulegur og það náði einum af leikmönnum okkar í dag".

Grindavík næsti leikur hvernig leggst hann í þig?

„Er ekki farinn að hugsa alveg út í hann en eins og ég sagði rosalega ánægður með sigurinn hér í dag og mjög ánægður með strákana og ég veit að hver einasti leikur í þessari í deild verður erfiður allir geta unnið alla, leynilega að hugsa um top 5 en alls ekki að gleyma seinustu tvem en ef ég vanmet einhvert lið þá mun ég eiga einhver vandamál og liðið okkar, við erum ekki lið sem á að fara upp við erum bara fyrst of fremst að reyna halda okkur í deildinni".

Má sjá viðtalið við Chris Brazell í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner