Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   fös 10. maí 2024 22:51
Brynjar Óli Ágústsson
Brynjar Björn: Svekkjandi að ná ekki að halda út
Lengjudeildin
<b> Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari Grindavíkur</b>
Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari Grindavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Svekkjandi að ná ekki að halda út,'' segir Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari Grindavíkur, eftir 1-1 jafntefli gegn ÍR eftir að hafa fengið jöfnunar mark á sig í lok leiksins í annarri umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Grindavík 1 -  1 ÍR

„Það lá aðeins á okkur í lokinn í löngum köflum í seinni hálfleik og náðum ekki alveg að halda alveg í boltann ofar á vellinum og varð okkur erfitt. Engu að síður þá fannst mér ÍR ekki skapa neitt mikið af færum,''

ÍR fékk víti í lok lokamínútur leiksins.

„Ég gat ekki séð það frá mínu sjónarhorni. Það hljómaði eins og þetta fari í belginn á einhverjum. Ómögulegt að segja hversu mikið víti eða hvort það hafi verið víti eða klárt víti,''

Grindavík var að spila sinn fyrsta leik í Safamýrinni, þeirra tímabundni heimavöllur.

„Umgjörðin er góð og ágætis mæting á völlinn. Völlurinn er þokkalegur í dag, búið að rigna aðeins og blautur, það bauð upp á ágætis fótbolta. Ég vildi að við hefðum getað gert aðeins betur með þær aðstæður,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir