Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   lau 22. desember 2018 18:00
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Milivojevic um mark Townsend: Eitt besta mark sem ég hef séð
Crystal Palace heimsótti Englandsmeistara Manchester City í dag þar sem niðurstaðan var óvæntur 2-3 sigur gestanna.

Luka Milivojevic fyrirliði Crystal Palace var að vonum ánægður þegar hann mætti í viðtal í leikslok en hann skoraði þriðja mark Palace í dag.

„Ég er svo ánægður og stoltur af liðinu. Þetta eru mjög góð úrslit vegna þess að þeir eru Englandsmeistarar og allir vita hversu erfitt það er að spila á móti þeim."

„En eftir að við skoruðum þriðja markið má segja að við höfum verðskuldað þennan sigur."

Milivojevic tjáði sig einnig um markið sem Andros Townsend skoraði sem hann sagði vera eitt það flottasta sem hann hefur séð.

„Þetta var eitt flottasta mark sem ég hef séð á ferlinum. Hann skoraði einnig eitt frábært mark gegn Burnely en hann má eiga það að markið í dag var stórkostlegt."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner