Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   lau 23. febrúar 2019 19:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Forsetinn sá Burnley vinna Tottenham
Mynd: Forseti.is
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var viðstaddur þegar að Burnley sigraði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Jóhann Berg setti inn mynd af sér og Guðna í dag en Jóhann Berg lagði upp sigurmarkið í leiknum.




Hjörvar Hafliðason eða Dr. Football eins og hann er stundum kallaður fékk einnig mynd af sér með forsetanum.



Athugasemdir