Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   mán 22. apríl 2019 10:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Newcastle með jafn mörg stig og í fyrra - Sama mál með mörk skoruð og mörk fengin á sig
Rafael Benitez, stjóri Newcastle, hefur náð ákveðnum stöðugleika sem stjóri Newcastle.

Liðið er með nákvæmlega sömu tölur og í fyrra á þessum tímapunkti. Það er: jafn mörg stig, jafn mörg jafntefli og sigrar, jafn mörg mörk skoruð og jafn mörg mörk fengin á sig.

Newcastle vann góðan sigur á Southampton á laugardaginn þar sem Ayoze Perez gerði þrennu.




Athugasemdir
banner