Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   mán 01. nóvember 2021 11:10
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Valdi úrvalslið fyrsta fjórðungs ensku úrvalsdeildarinnar
Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins.
Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins.
Mynd: Fótbolti.net - Tom
Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net, valdi úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar hingað til í þættinum á laugardaginn.

Fyrsta fjórðungsuppgjör tímabilsins var á dagskrá. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var að sjálfsögðu valinn besti leikmaðurinn og Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, er besti stjórinn.

Þegar kom að vali í liðið þá gat Kristján ekki gert upp á milli Ben Chilwell og Marcos Alonso sem hafa skipt með sér vinstri bakvarðarstöðunni og báðir verið frábærir.


Útvarpsþátturinn - Enska hringborðið og Aron Þrándar
Athugasemdir
banner
banner