Vinicius Jr færist nær því að vera áfram hjá Real - Liverpool gæti gert janúartilboð í Semenyo
   lau 02. nóvember 2024 15:07
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Arteta: Ég er mjög pirraður
Mynd: EPA
„Við áttum skilið að tapa í dag. Mér fannst við byrja mjög vel og voru með hyfirhöndina. Við vörðum teiginn ekki nógu vel. Kredit á Newcastle, þeir skoruðu frábært mark eftir góða fyrirgjöf," sagði Mikel Arteta, stjóri Arsenal, í viðtali eftir tapið gegn Newcastle í hádegisleik enska boltans.

„Leikurinn breyttist eftir það, þú ferð að spila annan leik. Þú verður að aðlagast og við gerðum það ekki nógu vel. Ég er mjög pirraður."

„Við vorum stöðugt dregnir inn í leik sem þeir vildu spila og gátum ekki spilað eins og við vildum. Við fengum tvö stór færi - Mikel fékk stórt færi og Declan. Það var vöntun á lausnum,"
sagði Arteta.

Tapið var annað tapið í síðustu þremur leikjum hjá Arsenal sem er komið í eltingarleik við Manchester City og Liverpool á toppi deildarinnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 12 9 2 1 24 6 +18 29
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 12 7 1 4 24 10 +14 22
4 Aston Villa 12 6 3 3 15 11 +4 21
5 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
6 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
7 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
8 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
9 Tottenham 12 5 3 4 20 14 +6 18
10 Man Utd 12 5 3 4 19 19 0 18
11 Everton 12 5 3 4 13 13 0 18
12 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
13 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
14 Newcastle 12 4 3 5 13 15 -2 15
15 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
18 Leeds 12 3 2 7 11 22 -11 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner