lau 04. apríl 2020 16:51
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Carragher: Lélegt hjá Liverpool
Mynd: Getty Images
„Jurgen Klopp sýndi samúð með öllum í upphafi heimsfaraldsins, reyndir leikmenn í úrvalsdeildinni taka á sig launalækkun. Svo kemur þetta og öll virðing og samúð glötuð, þetta er lélegt @LFC" skrifar Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool í færslu á Twitter.

Liverpool tók þá ákvörun fyrr í dag að nýta úrræði ríkisins og fá starfsmenn 80% launa sinna frá ríkinu og 20% frá félaginu.

Sjá einnig:
Liverpool notar úrræði stjórnvalda - „Líður ekki eins og fjölskyldumeðlimi"

Þetta er mikið hitamál á Englandi og gífurlega margir að tjá sig um þessa ákvörðun. Reiðinni er beint að Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins.

Smelltu hér til að fylgjast með umræðunni
Athugasemdir
banner
banner
banner