Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   sun 04. október 2020 13:06
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Víkings R. og KA: Kári Árna ekki í hóp
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur R. og KA eigast við í Pepsi Max-deild karla í leik sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Byrjunarliðin hafa verið staðfest og er Kári Árnason ekki í hópi Víkings vegna smávægilegra meiðsla og landsleikjahlés.

Byrjunarliðin má sjá hér að neðan en hægt er að búast við jöfnum leik miðað við innbyrðisviðureignir síðustu ára.

Hægt er að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu.

Byrjunarlið Víkings R:
1. Ingvar Jónsson (m)
6. Halldór Smári Sigurðsson
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
9. Helgi Guðjónsson
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
77. Kwame Quee

Varamenn:
16. Þórður Ingason (m)
11. Dofri Snorrason
15. Kristall Máni Ingason
18. Jóhannes Dagur Geirdal
19. Adam Ægir Pálsson
25. Sigurður Steinar Björnsson
27. Tómas Guðmundsson

Byrjunarlið KA:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
3. Mikkel Qvist
5. Ívar Örn Árnason
7. Almarr Ormarsson (f)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
25. Bjarni Aðalsteinsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
33. Guðmundur Steinn Hafsteinsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Haukur Heiðar Hauksson
4. Rodrigo Gomes Mateo
11. Ásgeir Sigurgeirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
27. Þorri Mar Þórisson
29. Adam Örn Guðmundsson
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner