Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   lau 05. október 2024 16:09
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Championship: Arnór ekki í landsliðinu en kom við sögu í dag
Stefán Teitur Þórðarson, miðjumaður Preston.
Stefán Teitur Þórðarson, miðjumaður Preston.
Mynd: Preston
Wayne Rooney er stjóri Plymouth sem vann sigur í dag.
Wayne Rooney er stjóri Plymouth sem vann sigur í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Skagmennirnir Arnór Sigurðsson og Stefán Teitur Þórðarson komu báðir af bekknum hjá sínum liðum í ensku Championship-deildinni á þessum laugardegi.

Stefán Teitur kom inn á sem varamaður undir lokin í markalausu jafntefli Preston gegn Burnley og þá kom Arnór inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir í 2-1 tapi gegn lærisveinum Wayne Rooney í Plymouth í Íslendingaslag. Guðlaugur Victor Pálsson var ekki með Plymouth í leiknum.

Það er athyglisvert að Arnór komi við sögu í dag en hann var ekki valinn í íslenska landsliðið fyrir stuttu vegna veikinda sem hann hefur verið að glíma við.

Sunderland er á toppi deildarinnar en Sheffield United, Burnley og West Brom fylgja fast á hæla þeirra eftir úrslit dagsins.

Burnley 0 - 0 Preston NE

Coventry 1 - 2 Sheffield Wed
1-0 Jack Rudoni ('26 )
1-1 Djeidi Gassama ('45 )
1-2 Shea Charles ('90 )

Derby County 2 - 0 QPR
1-0 Curtis Nelson ('54 )
2-0 Marcus Harness ('55 )

Norwich 4 - 0 Hull City
1-0 Marcelino Nunez ('16 )
2-0 Josh Sargent ('20 )
3-0 Kaide Gordon ('66 )
4-0 Borja Sainz ('78 )

Plymouth 2 - 1 Blackburn
1-0 Michael Obafemi ('15 )
1-1 Joe Rankin-Costello ('86 )
2-1 Morgan Whittaker ('90 )

Portsmouth 1 - 1 Oxford United
1-0 Mark OMahony ('58 )
1-1 Louie Sibley ('72 )

Sheffield Utd 2 - 0 Luton
1-0 Jesuran Rak-Sakyi ('12 )
2-0 Jesuran Rak-Sakyi ('52 )

Swansea 0 - 0 Stoke City

Watford 2 - 1 Middlesbrough
0-1 George Edmundson ('54 )
1-1 Edo Kayembe ('76 )
2-1 Kwadwo Baah ('87 )

West Brom 0 - 0 Millwall

Hér fyrir neðan má sjá stöðutöfluna í deildinni.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 5 4 1 0 9 3 +6 13
2 Stoke City 5 4 0 1 9 3 +6 12
3 Bristol City 5 3 2 0 12 4 +8 11
4 Leicester 5 3 1 1 8 5 +3 10
5 West Brom 5 3 1 1 6 4 +2 10
6 Coventry 5 2 3 0 15 7 +8 9
7 Swansea 5 2 2 1 6 4 +2 8
8 Preston NE 5 2 2 1 6 5 +1 8
9 Portsmouth 5 2 2 1 4 3 +1 8
10 Norwich 5 2 1 2 7 6 +1 7
11 Birmingham 5 2 1 2 4 5 -1 7
12 QPR 5 2 1 2 9 12 -3 7
13 Millwall 5 2 1 2 4 7 -3 7
14 Ipswich Town 5 1 3 1 9 5 +4 6
15 Blackburn 5 2 0 3 5 5 0 6
16 Southampton 5 1 3 1 6 6 0 6
17 Watford 5 1 2 2 5 6 -1 5
18 Charlton Athletic 5 1 2 2 3 5 -2 5
19 Derby County 5 1 2 2 8 11 -3 5
20 Hull City 5 1 2 2 7 11 -4 5
21 Wrexham 5 1 1 3 8 10 -2 4
22 Oxford United 5 0 2 3 6 9 -3 2
23 Sheff Wed 5 0 1 4 3 12 -9 1
24 Sheffield Utd 5 0 0 5 1 12 -11 0
Athugasemdir
banner